Tímalausir skartgripir, hannaðir til að endast
Noora er íslenskt skartgripamerki sem leggur áherslu á vandað og stílhreint skart, hannað til að endast. Gæði eru kjarninn í öllu sem við gerum, markmið okkar er að búa til hágæða skartgripi fyrir alla. Allt okkar skart er gert úr eðalmálmum og hægt er að endur-húða, endur-nýja eða endur-hanna það. Við trúum ekki á "fast fashion", heldur leggjum við áherslu á gæði, sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í öllu okkar framleiðsluferli.