
Allt okkar skart er gert úr eðalmálmum. Skartgripirnir okkar eru handgerðir af meistara skartgripasmiðum. Allt frá því að móta vax módelin, í að pússa skartgripina og setja með steinum, hvert skref er unnið af kostgæfni og nákvæmnitil að tryggja hágæða handverk.
Hér fyrir neðan geturðu lesið meira um efniviðinn sem lýsir handbragði og gæðum NOORA
Collapsible content
18K GULL VERMEIL
Gull vermeil (borið fram ver-mei) er sérstök tegund af gullhúðun sem felur í sér að þykkt lag af gulli er húðað á 925 sterling silfur. Til að teljast vermeil þarf gulllagið að vera að minnsta kosti 2,5 míkron þykkt.
Við notum 18k gull vermeil sem er 3 míkron að þykkt, það er 6x þykkara en standard gullhúð.
925 STERLING SILFUR
Silfurskartgripirnir okkar eru gerðir úr 925 sterling silfri, sem samanstendur af 92,5% hreinu silfri og 7,5% öðrum málmum. 925 sterling silfur er alþjóðlegur staðall fyrir hágæða silfur þar sem hreint silfur er of mjúkt.
Ródíumhúðin veitir verndandi lag sem lágmarkar oxun og hjálpar skartgripunum að viðhalda upprunalegum glans og gljáa. Ródíumhúðunin eykur einnig "hypoallergenic" eiginleika skartgripanna og gerir það að verkum að það hentar vel einstaklingum með viðkvæma húð.
14K GULL
14k gull er fullkomið fyrir hágæða skart, sem endist kynslóð eftir kynslóð. 14k gull samanstendur af 58,3% hreinu gulli. Þar sem hreint gull er mjög mjúkt, er það blandað með öðrum málmum fyrir styrk og endingu.
Hvernig er best að hugsa um skartið þitt