Við notum eingöngu eðalmálma í allri okkar framleiðslu. Hér fyrir neðan geturðu lesið meira um efninviðinn sem lýsir handbragði og gæðum Noora.

18K GULL VERMEIL

Gull vermeil (borið fram ver-mei) er sérstök tegund af gullhúðun sem felur í sér að þykkt lag af gulli er húðað á 925 sterling silfur. Til að teljast vermeil þarf gulllagið að vera að minnsta kosti 2,5 míkron þykkt.

Við notum 18k gull vermeil sem er 3 míkron að þykkt, það er 6x þykkara en standard gullhúð.

925 STERLING SILFUR

Silfurskartgripirnir okkar eru gerðir úr 925 sterling silfri, sem samanstendur af 92,5% hreinu silfri og 7,5% öðrum málmum. 925 sterling silfur er alþjóðlegur staðall fyrir hágæða silfur þar sem hreint silfur er of mjúkt.

Ródíumhúðin veitir verndandi lag sem lágmarkar oxun og hjálpar skartgripunum að viðhalda upprunalegum glans og gljáa. Ródíumhúðunin eykur einnig "hypoallergenic" eiginleika skartgripanna og gerir það að verkum að það hentar vel einstaklingum með viðkvæma húð.

14K GULL

14k gull er fullkomið fyrir hágæða skart, sem endist kynslóð eftir kynslóð. 14k gull samanstendur af 58,3% hreinu gulli. Þar sem hreint gull er mjög mjúkt, er það blandað með öðrum málmum fyrir styrk og endingu.

How to care for your NOORA jewellery

  • Store your jewellery individually so it doesn't scratch or tangle. Preferably in your jewellery box or pouch.
  • Avoid contact with perfume, body lotion or other chemicals. Chemicals can damage the jewellery or cause tarnish. Jewellery should be the last thing you put on when getting ready.
  • Avoid wearing your jewellery when showering, swimming, sweating or washing your hands. It is best to keep jewellery dry and away from moisture to prevent tarnishing.
  • Store away from heat or direct sunlight. Store in a dark, cool and dry place.
  • Remove jewellery before going to bed or participating in physical activity, as impact can cause scratches, tangles or damage the jewellery.
  • Gently wipe your jewellery with a soft lint-free cloth. Avoid over polishing plated jewellery as it can wear away the plating. If your jewellery needs a more thorough cleaning you can soak it in a bowl of water and mild dish soap, using a soft brush to remove build up and restore shine. Wash off soap with cold water before drying.
  • Be aware that plating can wear over time. As our jewellery is made from precious metals they can be re-plated if needed.